Leiðbeinandi reglur OECD fyrir alþjóðlega fyrirtæki

Leiðbeinandi reglur OECD fyrir alþjóðleg fyrirtæki

Skrifstofa viðskipta og ferðaþjónustu í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu er tengiliður Íslands (NCP) fyrir leiðbeinandi reglur OECD fyrir alþjóðleg fyrirtæki.

Tengiliðir hvers lands (NCPs) aðstoða fyrirtæki og hagsmunaaðilum þeirra við að gera viðeigandi ráðstafanir til að efla fylgni við leiðbeiningarnar og vera vettvangur sátta við að leysa mál sem kunna að koma upp við innleiðingu þessara leiðbeinandi reglna.

Hér er að finna leiðbeinandi reglur OECD fyrir alþjóðleg fyrirtæki
á ensku.