Útgefið efni um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál

Stjórn fiskveiða 2016-2017 Lög og reglugerðir

Stjórn fiskveiða 2016/2017 - Lög og reglugerðir - 4.10.2016

Út er komin sérprentun um stjórn fiskveiða 2016/2017.

Lesa meira
Búsetuþróun á Íslandi

Hver verður búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030 - 30.9.2016

Hvaða mun ráða búsetuþróun á Íslandi fram til ársins 2030? Hvert ber að stefna í byggðaáætlun sem er í mótun? Þetta voru á meðal þeirra spurninga sem ræddar  voru á ráðstefnunni „Búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030“ sem Byggðastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir í vikunni.

Lesa meira

Áfangaskýrsla um veikindi hrossa á Kúludalsá - 10.6.2016

Í upphafi árs 2013 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra tveimur sérfræðingum að gera rannsókn á veikindum hrossa á Kúludalsá við Hvalfjörð. Rannsóknin beindist að því að kanna hvort flúormengun frá iðnaðarstarfseminni á Grundartanga gæti verið orsakavaldur í veikindum hrossa á bænum.

Lesa meira

Greinargerð starfshóps um arðskrár veiðifélaga - 7.6.2016

Starfshópur um endurskoðun löggjafar og framkvæmd laga og stjórnvaldsreglna um arðskrár veiðifélaga hefur skilað greinargerð til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.

Starfshópurinn fór yfir 33 matsgerðir um arðskrár veiðifélaga sem lokið var á árunum 2010-2015. Í tillögum starfshópsins er sérstaklega horft til þriggja þátta; þróun matsþátta, kostnaðar við arðskrármöt og mönnun matsnefnda.

Lesa meira

Styrkjaúthlutanir árin 2009-2013 sem ætlað er að styðja við atvinnulíf og nýsköpun greindar eftir kyni - 1.12.2015

Þetta verkefni Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis lítur að starfsemi sjóða og stofnana sem fjármagnaðir eru af fjárlagaliðum ráðuneytisins og veita fjármagni til einstaklinga, stofnana og fyrirtækja með það að markmiði að efla atvinnulíf, nýsköpun og byggðaþróun.

Lesa meira
Rannsóknamiðstöð RHA

Skýrsla um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings - 5.11.2015

Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri hefur skilað skýrslu til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins um markmið og forsendur sauðfjárræktarsamnings.

Lesa meira
Makrílveiðar

Greinargerð um makrílveiðar ársins 2013 - 27.10.2015

Í janúar 2014 var settur á laggirnar vinnuhópur um makrílveiðar. Hópnum var falið að gefa út skýrslu um makrílveiðar ársins 2013 og fjalla sérstaklega um m.a. rannsóknir, vinnslu, eftirlit og markaðsmál.

Lesa meira
Makrílveiðar

Greinargerð um makrílveiðar ársins 2013 - 27.10.2015

Í janúar 2014 var settur á laggirnar vinnuhópur um makrílveiðar. Hópnum var falið að gefa út skýrslu um makrílveiðar ársins 2013 og fjalla sérstaklega um m.a. rannsóknir, vinnslu, eftirlit og markaðsmál.

Lesa meira

Matsskýrsla um framkvæmd og framvindu verkefnisin Brothættar byggðir - 22.9.2015

Ráðgjafarfyrirtækið Ernst og Young ehf. hefur skilað af sér skýrslu þar sem metin er framkvæmd og árangur af verkefninu Brothættar byggðir á fyrsta starfsári þess. 

Lesa meira
Stjórn fiskveiða 2015-2016 Lög og reglugerðir

Stjórn fiskveiða 2015/2016 - Lög og reglugerðir - 13.8.2015

Út er komin sérprentun um stjórn fiskveiða 2015/2016

Lesa meira

Skýrsla starfshóps um tollamál á sviði landbúnaðar - 23.1.2015

Starfshópur sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði 3. mars 2014 um tollamál á sviði landbúnaðar hefur nú skilað skýrslu til ráðherra. Hópnum var meðal annars falið að gera grein fyrir helstu núgildandi samningum um viðskipti með landbúnaðarvörur, að greina sóknarfæri sem kunna að vera til staðar í núgildandi samningunum, að athuga möguleika á gerð tvíhliða samninga við ný lönd og ríkjasambönd og gera úttekt á þróun tollverndar á helstu landbúnaðarvörum frá 1995.

Lesa meira
Geitur

Starfshópur skilar tillögum um hvernig efla megi íslenska geitfjárstofninn - 11.8.2014

Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra fól í mars sl. starfshópi að koma með tillögur að stuðningsaðgerðum hvernig efla megi íslenska geitfjárstofninn og stuðla að vernd hans og viðgangi. Starfshópurinn hefur nú skilað tillögum sínum til ráðherra og eru þær í fimm liðum.

Lesa meira
Stjórn fiskveiða 2014 2015 - lög og reglugerðir

Stjórn fiskveiða 2014/2015 - Lög og reglugerðir - 11.7.2014

Út er komin sérprentun um stjórn fiskveiða fyrir fiskveiðiárið 2014/2015.

Lesa meira

Skýrsla nefndar um leyfisveitingar og eftirlit í fiskeldi - 10.7.2014

Skýrsla nefndar um leyfisveitinar og eftirlit í fiskeldi hefur verið skilað til sjávarútvegsráðherra, Sigurðar Inga Jóhannssonar.

Lesa meira

Islands fomandskap i Nordis Ministerråd 2014 - 10.6.2014

Sektor program for fiskeri og havbrug "Blå bioøkonomi - Bæredygtig forvaltning og udnyttelse af levende marine ressourcer"
Lesa meira
Kapa_2013_2014_mynd

Stjórn fiskveiða 2013/2014 - Lög og reglugerðir - 20.8.2013

Út er komin sérprentun um stjórn fiskveiða fyrir fiskveiðiárið 2013/2014

Lesa meira

Skýrsla starfshóps um nautakjötsframleiðslu og stöðu holdanautastofnsins á Íslandi - 1.2.2013

Árið 2011 skipaði þáverandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra starfshóp um hvernig standa megi sem best að því að endurnýja og styrkja holdanautastofn á Íslandi. Megin niðurstaða hópsins er sú að erfðahópurinn í nautakjötsframleiðslunni verði ekki styrktur svo sjálfbær kynbótastarfsemi nái að dafna nema með tilkomu innflutts erfðaefnis.

Lesa meira

Útgefið efni um sjávarútvegs- og landbúnaðarmál

Stjórn fiskveiða 2016/2017 - Lög og reglugerðir

Út er komin sérprentun um stjórn fiskveiða 2016/2017.

Lesa meira

Hver verður búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030

Hvaða mun ráða búsetuþróun á Íslandi fram til ársins 2030? Hvert ber að stefna í byggðaáætlun sem er í mótun? Þetta voru á meðal þeirra spurninga sem ræddar  voru á ráðstefnunni „Búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030“ sem Byggðastofnun og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið stóðu fyrir í vikunni.

Lesa meira

Áfangaskýrsla um veikindi hrossa á Kúludalsá

Í upphafi árs 2013 fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra tveimur sérfræðingum að gera rannsókn á veikindum hrossa á Kúludalsá við Hvalfjörð. Rannsóknin beindist að því að kanna hvort flúormengun frá iðnaðarstarfseminni á Grundartanga gæti verið orsakavaldur í veikindum hrossa á bænum.

Lesa meira