Fréttir frá stofnunum

26.4.2017 www.matis.is - Fréttir Endurnýjanleg orka í fiskmjölsiðnaði

Ísland vill með ábyrgum hætti taka á þeim vanda sem steðjar að, sé ekkert aðhafst, í loftlagsmálum en í því samhengi má nefna að Ísland gerðist fyrir lok árs 2015 aðili að Parísarsamkomulaginu.

26.4.2017 Allar fréttir Eftirlit með velferð dýra á Austurlandi

Matvælastofnun leitar að dugmiklum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings við eftirlit með aðbúnaði og velferð dýra á Austurlandi með starfsstöð á Egilsstöðum. Um 100% starf er að ræða. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí 2017.

26.4.2017 Vefur Fiskistofu - Tilkynningar Hrygningarstopp 2017

N/A

26.4.2017 Vefur Fiskistofu - Fréttir Aflabrögð á grásleppuvertíð

Heimild: smabatar.isÞað sem af er vertíð eru komin á land 1.629 tonn af grásleppu. Þetta er nokkuð minni afli en á sama tíma á síðustu vertíð en þá höfðu 3.219 tonnum verið landað. Grásleppuaflinn er því tæplega helmingi minni á þessari vertíð miðað við vertíðina í fyrra.

25.4.2017 Allar fréttir Hvernig á að fara með mygluð matvæli?

Oftast þarf að henda mygluðum mat en stundum má skera mygluna frá. Það fer eftir eðli matvælanna, þ.e, þéttleika og vatnsinnihaldi. Í rökum og loftkenndum matvælum getur mygla náð að spíra mun lengra og sjást þræðirnir ekki vel með berum augum.

25.4.2017 Vefur Fiskistofu - Tilkynningar Atvinnuauglýsing afturkölluð

N/A

25.4.2017 www.matis.is - Fréttir Nýsköpun til betra lífs

Hvernig þróa íslenskir frumkvöðlar hugmyndir sínar og koma þeim á framfæri um allan heim? Sérfræðingur Matís með erindi um hugverkaréttindi.

24.4.2017 Vefur Fiskistofu - Tilkynningar Innskráning í VOR-kerfið

N/A

24.4.2017 Allar fréttir Ráðstefna: Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi

Sýklalyfjaónæmi er ein helsta ógn sem steðjar að lýðheilsu, matvælaöryggi og framþróun í heiminum í dag samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Matvælastofnun og Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) boða til ráðstefnu um baráttuna gegn sýklalyfjaónæmi mánudaginn 15. maí 2017 kl. 13:30 – 16:30 í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8 í Reykjavík.

19.4.2017 Allar fréttir Aðskotahlutur í pepperoni

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá IKEA um innköllun á Heima pizza pepperoni vegna aðskotahlutar. Áleggið var skorið án þess að umbúðafilma hafi verið fjarlægð.