Fréttir um sjávarútveg- og landbúnað

Þorgerður Katrín flytur skrifstofuna á Suðurland í næstu viku - 16.5.2017

°Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun flytja skrifstofu sína tímabundið á Suðurland dagana 22. 23. og 24. maí næstkomandi. Með ráðherranum í för verður m.a. ráðuneytisstjóri og aðstoðarmenn ráðherra. 

Lesa meira

Reglur byggðakvóta 2016-2017 - 15.5.2017

Byggðakvóti

Hér má sjá tillögur bæjar- og sveitastjórna um sérreglur vegna úthlutunar byggðakvóta fiskveiðiársins 2016-2017

Lesa meira

Fleiri fréttir