Verkefni

Verkefni á sviði iðnaðar og viðskipta

Hér fyrir neðan er yfirlit yfir helstu málaflokka ráðuneytisins.

Sé málaflokkur valinn af yfirlitinu opnast undirsíða þar sem grein er gerð fyrir hlutverki ráðuneytisins í viðkomandi málaflokki ásamt tenglum inn á lög og reglugerðir, upplýsingaefni sem ráðuneytið hefur gefið út, lista yfir nefndir og tengt efni frá undirstofnunum og samstarfsaðilum.