Áskriftir og RSS

Áskrift og RSS

Nýskráning í efnisvaka

Áskrift að efni á vef atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins

Í boði er að skrá sig í áskrift að efni, þ.e. vöktun á t.d. fréttum og fá sendar tilkynningar í tölvupósti þegar nýtt efni er birt á vef ráðuneytisins. Nokkrir efnisflokkar eru í boði.

Nýr notandi smellir á hnappinn „Nýskráning“. Upp kemur gluggi

Innskráning í efnisvaka

þar sem netfang er skráð og lykilorð valið, að því loknu er smellt á „Vista“. 

Með netfanginu og lykilorðinu er hægt að skrá sig inn á vefnum og velja áskriftarflokk(a). Áskrifendur geta ávallt skráð sig inn og breytt áskrift sinni.

Týnist lykilorð er smellt á hnappinn „Týnt lykilorð“. Upp kemur Veldu efni sem þú vilt vera áskrifandi að gluggi þar sem netfangið er skráð, notandi smellir á „Senda“ og lykilorðið berst strax í tölvupósti á viðkomandi netfang.

Nánari upplýsingar og aðstoð er hægt að fá með því að senda tölvupóst á vefstjóra ráðuneytisins.


RSS

Önnur leið til að vera í áskrift er að nýta RSS-þjónustu. Hægt er að gerast áskrifandi að ýmsum efnisþáttum vefsins, svo sem:

Hvað er RSS?

rss-logoRSS-veita er skjal sem byggir upp nokkurskonar efnisyfirlit vefjar og auðveldar þannig notendum að fylgjast með nýju efni. Notendur geta safnað í RSS-lesara mörgum efnisyfirlitum og fylgst með nýju efni á fjölda vefja í einu. Nýtt efni birtist efst í lesaranum. Sjá nánar um RSS á W3C Web Accessibility Initiative.

Margskonar RSS lesarar eru í boði og er líklegt að flestir tölvunotendur séu þegar með slíkt forrit uppsett í tölvum sínum þar sem þeir eru innbyggðir í flesta vafra.