Fréttir um iðnaðar, viðskipta- og ferðamál

Stóraukinn stuðningur við aukið öryggi ferðamanna undir merkjum Safetravel - 16.3.2017

Safe Travel Þórdís og Smári

Ráðherra ferðamála og formaður Samtaka ferðaþjónustunnar skrifuðu í dag undir samstarfssamning við Slysavarnafélagið Landsbjörg sem felur í sér stóraukinn stuðning við verkefnið Safetravel.

Lesa meira

610 milljóna úthlutun úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða og öryggisverkefni í Reynisfjöru - 15.3.2017

Framkvæmdasjóður úthlutun 2017

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra ferðamála hefur staðfest tillögu stjórnar Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða um úthlutun úr sjóðnum. Alls eru veittir styrkir til 58 verkefna hringinn í kringum landið og nemur heildarfjárhæð styrkja 610 milljónum króna.

Lesa meira

Fleiri fréttir