Fréttir um iðnaðar, viðskipta- og ferðamál

Til umsagnar: Breytingar á lögum um skipan ferðamála - 18.5.2017

Ferðamálastefna

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið óskar eftir umsögnum um drög að frumvarpi um breytingu á lögum um skipan ferðamála, nr. 73/2005.

Lesa meira

Stjórn Flugþróunarsjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki - 28.4.2017

Vindpoki

Stjórn Flugþróunarsjóðs auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn. Markmið sjóðsins er að styðja við uppbyggingu nýrra flugleiða til Íslands þannig að koma megi á reglulegu millilandaflugi um alþjóðaflugvellina Akureyri og Egilsstaði. Umsóknarfrestur er til 30. júní.

Lesa meira

Fleiri fréttir