Hlutverk atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er að búa í haginn fyrir öflugt og framsækið atvinnulíf

Tveir ráðherrar fara með málaflokka atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarmál

Sigurður Ingi Jóhannsson er sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Á meðal þeirra málaflokka sem heyra undir Sigurð Inga eru málefni sjávarútvvegsins, þ.m.t. rannsóknir, verndun og stjórn nýtingar, málefni landbúnaðarins, matvælaöryggi og byggðamál.

Ráðherra Tvær fagskrifstofur innan ráðuneytisins fara með málefni sjávarútvegs, landbúnaðar og byggðamála:


Nánar


Iðnaðar- og viðskiptamál

Ragnheiður Elín Árnadóttir er iðnaðar- og viðskiptaráðherra

Á meðal þeirra málaflokka sem heyra undir Ragnheiði Elínu eru málefni er varða atvinnuþróun og nýsköpun, orkumál, málefni ferðaþjónustu og iðnaðar auk almennra viðskiptamála og félagaréttar.  

Þrjár fagskrifstofur innan ráðuneytisins fara með iðnaðar- og viðskiptamál:

Sitjandi ríkisstjórn

Nánar


Tungumál


Flýtival